Ljósakvöldið verður miðvikudaginn 27. ágúst 2025

Sundlaugin verður opin til kl. 22:00 miðvikudaginn 27. ágúst 2025. Eins og undanfarin ár verður garðurinn ljósum skreyttur, kaffi og súkkulaði á kantinum og ís fyrir börnin í boði Kjörís. 
Það eru allir velkomnir í laugina á Illugastöðum og vonumst við til að sem flestir sjái sér fært að koma og slútta sumrinu með okkur. 
Síðasti opnunardagur sumarsins er svo fimmtudaginn 28. ágúst.
22. ágúst 2025
Síðasti opnunardagur sumarsins 2025 í sundlauginn verður fimmtudaginn 28. ágúst.