Útleiga á sal

Nánar um salinn

Í þjónustumiðstöðinni er stór salur sem hægt er að leigja undir ýmsa viðburði, t.d. fundi eða veislur.


Salurinn tekur rúmlega 100 manns í sæti.


Á staðnum er eldhús með helstu tækjum og leirtau fyrir svipaðan fjölda og salurinn tekur.


Nánari upplýsingar veita staðarhaldarar í síma 462 6199 á milli kl. 13:00 og 17:00 alla virka daga.

Einnig má senda tölvupóst á illugastadir@simnet.is