Sundlaugin
Sundlaugin
Sundlaugin er opin yfir sumartímann, frá byrjun júní og út ágúst. Laugin er útilaug og eru þar tveir heitir pottar og einn kaldur.
Sumarið 2025 verður sundlaugin á Illugastöðum opin sem hér segir:
- Laugardaga til fimmtudaga: 10:30 – 17:30
- Föstudaga: Lokað
Verð, stakt gjald:
- Fullorðnir - kr. 1.150
- Aldraðir og öryrkjar - kr. 500
- Börn, 6 - 17 ára - kr. 400
Verð, 10 tíma kort:
- Fullorðnir - kr. 8.000
- Aldraðir og öryrkjar - kr. 4.000
- Börn, 6 - 17 ára - kr. 3.500
Nánari upplýsingar og tilkynningar um viðburði eða aukaopnanir má finna á Facebooksíðu byggðarinnar
Neyðartilfelli
Ef veikindi eða slys ber að þarf að hringja í Neyðarnúmerið 112. Einnig er hægt að fá aðstoð læknavaktarinnar í síma 1700 og hafa samband við umsjónarmann, símanúmer hans má finna á forsíðu upplýsingamöppunar.